Fylgdu okkur  

Efst
Image Alt

6° Fjölþjóða fundurinn fór fram í Reggio Calabria, Ítalíu

Upphafsdagur : 12-09-2019 – Lokadagur: 13-09-2019

Staður fundarins: Reggio Calabria – Italy

Upphafsfundurinn var haldinn í INNOVAMENTIS 

Sjötta fjölþjóðlegi fundurinn fór fram í Reggio Calabria, Ítalíu 12. og 13. september, 2019. Þar sem það var síðasti fundurinn, voru aðalatriðin sem við afgreiddum hönnun á framkvæmdar og aðgerðaráætlunar af hálfu hvers samstarfsaðila, ásamt miðlun framlagsins, þar var lokaútgáfan einnig kynnt á fundinum og mat á árangri verkefnisins.

Einnig var verkefnið kynnt fyrir sveitarfélaginu Reggio Calabria og kennurum í fullorðinsfræðslu auk hópa nemenda þeirra sem við gátum sýnt efnið sem kom af starfi okkar.